HÓTELIÐ

Hótel Póst

Hótel Póst býður upp á 8 rúmgóð herbergi sem henta vel fjölskyldum sem og minni hópum. Í boði eru eins manns, tveggja manna, þriggja manna og fjölskyldu herbergi með sér baðherbergi, flatskjá, og ókeypis þráðlausri nettengingu.