Barnvænn staður
Á Breiðdalsvík er gott að vera með börn. Í göngufjarlægð frá Hótel Bláfelli er ærslabelgur sem gaman er að hoppa á. Þar er einnig tjörn þar sem stundum er fiskur og á góðum dögum er gaman að vaða í. Bakvið hótelið er leikskólinn er þar eru leiktæki. Stutt frá plássinu er Meleyri svört strönd sem…