Barnvænn staður

Á Breiðdalsvík er gott að vera með börn. Í göngufjarlægð frá Hótel Bláfelli er ærslabelgur sem gaman er að hoppa á. Þar er einnig tjörn þar sem stundum er fiskur og á góðum dögum er gaman að vaða í. Bakvið hótelið er leikskólinn er þar eru leiktæki. Stutt frá plássinu er Meleyri svört strönd sem…

Sumartilboð

Kæru vinir, Við verðum með gott tilboð á gistingu og veitingum í sumar fyrir þá sem langar og koma og dvelja hjá okkur. Við erum í þessum töluðu orðum að gera verðskrána fyrir sumarið klára og birtum við hana hér um leið og hún er tilbúin.

Vorið er komið

Vorið er komið á Breiðdalsvík og er starfsfólk okkar í óðaönn að gera klárt til að taka á móti gestum. Við stefnum á að opna um mánaðarmótin maí/júní. Okkur hlakkar mikið til að taka á móti öllum Íslendingunum í sumar.