Á Breiðdalsvík er gott að vera með börn. Í göngufjarlægð frá Hótel Bláfelli er ærslabelgur sem gaman er að hoppa á. Þar er einnig tjörn þar sem stundum er fiskur og á góðum dögum er gaman að vaða í. Bakvið hótelið er leikskólinn er þar eru leiktæki. Stutt frá plássinu er Meleyri svört strönd sem gefur mikla orku og þar sem gaman er fyrir börnin að leika.
Barnvænn staður
05
maí