Fréttir

Jólahlaðborð 2021

Kræsingar og Kósýheit

Veisluborðið svignar undan kræsingunum þegar Haraldur Helgason matreiðslumeistari mætir á Breiðdalsvík

Okkar árlega jólahlaðborð verður dagana

20.nóvember / 27.nóvember / 4.desember

Verð 10.900.-kr pr.mann

Gistitilboð

Gisting í tveggja manna herbergi ásamt jólahlaðborði og morgunverði – 17.900 kr. per mann
Aukanótt – 5.000 kr. per mann

Hafið samband til að fá tilboð fyrir hópa

Kaleb Joshua mætir að vanda og spilar inn jólin með ljúfum tónum. Tekur kokkurinn lagið?

Pantanir og upplýsingar í síma 470-0000 eða á netfanginu info@hotelblafell.is

Matseðill

Aðalréttir

Hangikjöt

Hamborgarhryggur

Kalkúnabringur

Purusteik

Hnetusteik

Forréttir

Rússnesk síld

Karrý síld

Reyktur lax

Grafinn lax

Hátíðarpaté
Sjávarréttasalat

Meðlæti

Eplasalat

Grænmetissalat

Grænar baunir

Rauðkál

Gular baunir

Ribsgel

Agúrkusalat

Sveppasósa

Uppstúf

Kartöflur

Sykurbrúnar kartöflur

Rótargrænmeti

Laufabrauð

Flatkökur

Rúgbrauð

Snittubrauð

Smjör

Eftirréttir

Rjómaterta

Ris a la mande

Eplapæ

Súkkulaðimús

Smákökur

Konfekt

VEGAN

Grænmetisbollur

Oumph í sveppasósu