Jólahlaðborð 2021

Kræsingar og Kósýheit Veisluborðið svignar undan kræsingunum þegar Haraldur Helgason matreiðslumeistari mætir á Breiðdalsvík Okkar árlega jólahlaðborð verður dagana 20.nóvember / 27.nóvember / 4.desember Verð 10.900.-kr pr.mann Gistitilboð Gisting í tveggja manna herbergi ásamt jólahlaðborði og morgunverði – 17.900 kr. per mann Aukanótt – 5.000 kr. per mann Hafið samband til að fá tilboð fyrir…