Ferðasumarið 2020 á enda

Kæru vinir, Ferðasumarið 2020 hefur gengið vel hjá okkur hérna á Breiðdalsvík og höfum við fengið marga skemmtilega gesti til okkar. Nú er ferðasumarið brátt á enda en sumarfríin hjá flestum er að klárast um þessar mundir og skólarnir byrja í næstu viku. Við vorum farin að vonanst eftir að ferðaglaðir erlendir ferðamenn myndu fara…