Vorið er komið á Breiðdalsvík og er starfsfólk okkar í óðaönn að gera klárt til að taka á móti gestum. Við stefnum á að opna um mánaðarmótin maí/júní. Okkur hlakkar mikið til að taka á móti öllum Íslendingunum í sumar.
Vorið er komið
05
maí